Kennslumyndir í stærðfræði
Um vefinn
Þessi vefur ásamt greinargerð er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hér má finna skýringarmyndbönd, sýnidæmi og textaskýringar um ýmis hugtök og aðferðir í stærðfræði sem eiga að gagnast knnemendum á unglingastigi grunnskóla.