Rétt, hvöss og gleið horn
Rétt horn eru nákvæmlega 90°.
Hvöss horn eru öll horn minni en 90°.
Gleið horn eru öll horn stærri en 90°.
Hér sjáum við fyrst hvasst horn, svo rétt horn (merkt með ferningi) og gleitt horn
Rétt horn eru nákvæmlega 90°.
Hvöss horn eru öll horn minni en 90°.
Gleið horn eru öll horn stærri en 90°.
Hér sjáum við fyrst hvasst horn, svo rétt horn (merkt með ferningi) og gleitt horn